Akstur á kjörstað, kosningakaffi og kosningavökur

Kosningakaffi

Á kjördag verður kosningakaffi Samfylkingarinnar í Víkingsheimilinu í Traðarlandi frá kl. 13.30-17.30.

Kosningavaka

Kosningavaka  verður í Austurbæ á Snorrabraut 37 (áður Austurbæjarbíó).Við ætlum að hittast og fagna saman góðri og öflugri kosningabaráttu og fylgjast með úrslitum á stórum skjá.

Húsið opnar kl. 21:00.

Akstur á kjörstað

Boðið er upp á akstur á kjörstað í síma 414-2200 og 624-0031.