Færslur eftir Dóra Magnúsdóttir

Gestrisin borg

Dóra Magnúsdóttir skrifar: Á nýliðnu málþingi um ferðaþjónustu í Reykjavík fjallað virtur ferðamálafrömður frá Vancouver m.a. um að borgir ættu ekki að stefna að því að verða góðar ferðamannaborgir. Hinsvegar ætti að kappkosta að því að búa til góðar borgir. Punktur. Góð borg fyrir íbúa hennar verður ósjálfrátt eftirsóknarverður áfangastaður fyrir gesti. Ferðamenn vilja hitta […]

Öflugt atvinnulíf í Reykjavík

Dóra Magnúsdóttir skrifar: Það er mikilvægt verkefni fyrir stærsta sveitarfélag landsins að hlúa að uppbyggingu atvinnulífs, nýsköpun og rannsóknum. Reykjavíkurborg á að vera forystuafl á Íslandi í vaxandi alþjóðlegri samkeppni um fyrirtæki, fjárfestingu, vinnuafl og ferðamenn. McKinsey skýrslan, sem kynnt var árið 2012, kynnir leiðir til aukins hagvaxtar. Í henni segir að sjálfbær hagvaxtaráætlun verði […]