Færslur eftir Sabine Leskopf

Umferð, loftslag og staðreyndir

Greinin birtist fyrst á visir.is þann 8. febrúar 2018 Aldrei hafa verið jafn margir bílar á götum Reykjavíkur og einmitt núna. Aldrei höfum við dælt meira af gróðurhúsalofttegundum út í andrúmsloftið en akkúrat núna. Við nálgumst ekki Parísarsamkomulagið um að draga úr útblæstri heldur aukum hann jafnt og þétt. Þetta eru staðreyndir sem koma upp […]

Gætu börnin þín lært að lesa á pólsku?

Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 8.2.2018 Undanfarin ár hefur innflytjendum í Reykjavík fjölgað gífurlega. Þetta fólk kemur hingað til að vinna, tilbúið að leggja sig fram og greiðir sína skatta frá fyrsta degi. Þetta fólk eins og það er stundum kallað, kemur hins vegar ekki bara sem „vinnuafl“ heldur eru þetta manneskjur, fjölskyldur með börn og […]

Skjótum ekki sendiboðann

Greinin birtist fyrst á visir.is þann 16.1.2018 Þegar Íslendingar í útlöndum eru spurðir hvers þeir sakna eða meta mest er vatnið oftast nefnt. Og einmitt núna er víst rétti tíminn fyrir okkur öll að vakna af værum blundi þeirrar sannfæringar að hreina loftið og hreina vatnið séu sjálfgefin og endalaust til af hvoru tveggja. Bæði […]

MeToo kvenna af erlendum uppruna

Ræða í borgarstjórn, 6. febrúar 2018. Ég er búin að vera í þessum málaflokki svo lengi, ég hélt ég vissi þetta allt. Ég var búin að heyra sögu um konuna sem var sannfærð af hálfu mannsins síns að á Íslandi þurftu konur alltaf að vera naktar heima og þjóna bæði honum og vinum hans. Ég […]

Atvinnuútlendingur í Samfylkingunni

Þegar Vigdís var kosin forseti þá vissu litlar stelpur allt í einu að þær gætu orðið hvað sem þær vildu. En hvar sjá börn af erlendum uppruna í dag innflytjendur að störfum nema að skúra í skólanum sínum? Þegar Logi okkar Einarsson var kosinn varaformaður á Landsfundinum þá sagði einhver eitthvað eins og: „Ég þekka […]

Valdefling. Ekki vorkunn.

Greinin birtist fyrst á Vísi, þann 30. janúar 2018. MeToo sögur kvenna af erlendum uppruna sem birtar voru í síðustu viku vöktu athygli. Þetta voru sömu sögurnar en samt ekki. Í þeim var talað um hrottalegt ofbeldi, um niðurlægingar, um mismunun af hálfu einstaklinga og kerfisins. En það sem var öðruvísi en hjá öðrum hópum […]

Orðum fylgir ábyrgð

SABINE LESKOPF SKRIFAR: Undanfarna daga hefur öfgafull umræða átt sér stað sem oddviti Framsóknarinnar kveikti  með orðum sínum. Orðið rasismi hefur fallið oftar en einu sinni, en það á ekki við hér, því umræðan snýst ekki um ákveðinn kynþátt heldur ótta við hið ókunna, sem er ein af frumhvötum mannsins. Við erum hrædd við það […]