Færslur eftir xsReykjavík

Úrslit í flokksvali

Dagur B. Eggertsson, Heiða Björg Hilmisdóttir, Skúli Helgason, Kristín Soffía Jónsdóttir og Hjálmar Sveinsson hlutu bindandi kosningu í fimm efstu sæti á framboðslista Samfylkingarinnar í komandi borgarstjórnarkosningum. Kosningu lauk kl. 19 á laugardaginn 10. febrúar og neyttu 1852 félagsmenn atkvæðisréttar síns í flokksvalinu. Kjörsókn var 33,55%. Auð og ógild atkvæði voru 7. Atkvæði í fimm […]

Kynningarfundur á frambjóðendum í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík

Nú styttist í flokksvalið vegna borgarstjórnarkosninganna! Kynningarfundur með frambjóðendum fer fram í Iðnó, laugardaginn 3. febrúar kl. 17-19. Fjórtán öflugir frambjóðendur gefa kost á sér. Á kynningarfundinum munu þau Oddný Sturludóttir og Þórarinn Eyfjörð spyrja þau spjörunum úr um áherslur þeirra og framtíðarsýn. Síðan gefst fundargestum kostur á að spjalla við þau á borðum í […]

Þitt er valið

Greinin birtist fyrst á Vísi, þann 30. janúar 2018. Kristín Soffía Jónsdóttir, borgarfulltrúi, ritar. Fréttir helgarinnar eru þær að Eyþór Arnalds vann stórsigur í leiðtogakjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Til hamingju með það. Þrátt fyrir dræmt gengi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík seinustu árin virðist hann hvergi ætla að hvika frá stefnu sinni um dreifingu byggðar og andstöðu […]

Fjórtán í framboði í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík

Fjórtán gefa kost á sér í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík sem fram fer dagana 9.-10. febrúar vegna borgarstjórnarkosninganna í maí. Kosningin verður rafræn, með rafrænum skilríkjum eða Íslykli, og fer fram frá kl. 12 föstudaginn 9. febrúar til kl. 19 laugardaginn 10. febrúar. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram á Hallveigarstíg 1 dagana 8. og 9. febrúar frá […]

Kosningakaffi og kosningavaka

Venju samkvæmt verður Samfylkingin í Reykjavík með kosningakaffi á kjördag og kosningavöku um kvöldið. Þar eru öll velkomin. Kosningakaffið, þar sem boðið verður uppá kaffi og kruðerí, verður í Framheimilinu að Safamýri 26. Það hefst klukkan 14:00 og stendur yfir til klukkan 18:00. Kosningavakan verður svo í Stúdentakjallaranum (þeim nýja undir Háskólatorgi). Húsið opnar klukkan […]

Aukin tækifæri á þriðja æviskeiði

Í stefnu Samfylkingarinnar í Reykjavík: Reykjavík – borg þar sem gott er að eldast (sjá xsreykjavik.is) birtast mikilvæg viðhorf til aldurshópsins sem nálgast hefðbundin starfslok. Vísbendingar eru um fordóma í þeirra garð. Þannig sýnir ný könnun meistaranema við HÍ að allt frá 50 ára aldri mætir fólk neikvæðum viðhorfum á vinnumarkaði. Félagi minn 73 ára, vel menntaður […]

Hvar á ég að kjósa?

Hér fyrir neðan geturðu slegið inn kennitölu þína til að sjá hvar þú átt áð kjósa. Kjörstaðir opna að morgni 31. maí en kosið er milli kl. 9.00 og 22.00

Mið Ísland: Björn Bragi og Bergur

xS – Reykjavík býður í síðasta Loft partíið fyrir kosningar á morgun þriðjudag, litla fimmtudag.Bergur Ebbi og Björn Bragi úr Mið-Ísland ætla að standa upp og grína. Aðrir mega drekka bjór og hlæja. Veigar í boði og happy hour tilboð á barnum frameftir kvöldi. Aðgangur að sjálfsögðu ókeypis og allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Viðburðinn […]