Fólkið okkar

Frambjóðendur okkar eru samansafn einstaklinga með ólíkan bakgrunn.  Listann prýða meðal annars plötusnúður, ungur fuglaspekingur, kórstjóri, organisti og bókaútgefandi, sem öll eru af vilja gerð til þess að gera borgina okkar að betri stað til að búa á.

1. Dagur B. Eggertsson

Læknir og borgarstjóri

2. Heiða Björg Hilmisdóttir

Borgarfulltrúi

3. Skúli Þór Helgason

Borgarfulltrúi

4. Kristín Soffía Jónsdóttir

Borgarfulltrúi

5. Hjálmar Sveinsson

Borgarfulltrúi

6. Sabine Leskopf

Túlkur og lögg. skjalaþýðandi

7. Guðrún Ögmundsdóttir

Tengiliður visth. og fyrrverandi alþingismaður

8. Magnús Már Guðmundsson

Varaborgarfulltrúi

9. Ragna Sigurðardóttir

Læknanemi og fyrrv. formaður Stúdentaráðs

10. Ellen Jacqueline Calmon

Fyrrverandi formaður ÖBÍ

11. Aron Leví Beck Rúnarsson

Byggingafræðingur

12. Dóra Magnúsdóttir

Stjórnsýslufræðingur

13. Sigríður Arndís Jóhannsdóttir

Verkefnisstjóri

14. Þorkell Heiðarsson

Náttúrufræðingur

15. Berglind Eyjólfsdóttir

Lögreglukona

16. Sara Björg Sigurðardóttir

Stjórnmála- og stjórnsýslufræðingur

17. Ásmundur Jóhannsson

Verkfræðinemi

18. Margrét M. Norðdahl

Myndlistarkona

19. Teitur Atlason

Fulltrúi á Neytendastofu

20. Sigurveig Margrét Stefánsdóttir

Læknir

21. Guðjón Friðriksson

Sagnfræðingur

22. Sonja Björg Jóhannsdóttir

Fyrrv. formaður Stúdentafélags HR og Gjaldkeri Hallveigar

23. Ólafur Örn Ólafsson

Framreiðslumaður

24. Ída Thorlacius Finnbogadóttir

Mannfræðingur

25. Ari Guðni Hauksson

Nemi

26. Sigrún Skaftadóttir

Nemi og plötusnúður

27. Alexander Harðarson

Frístundaráðgjafi

28. Eldey Huld Jónsdóttir

Félagsráðgjafi og kennari

29. Ása Elín Helgadóttir

Nemi

30. Sigurður S. Svavarsson

Bókaútgefandi

31. Jana Thuy Helgadóttir

Ttúlkur

32. Kristján Ingi Kristjánsson

Lögreglumaður

33. Magnús Ragnarsson

Organisti í Langholtskirkju

34. Steinunn Ása Þorvaldsdóttir

Sjónvarpskona og aktívisti

35. Nikólína Hildur Sveinsdóttir

Ráðabruggari og nemi

36. Rúnar Geirmundsson

Framkvæmdastjóri

37. Sólveig Jónasdóttir

Upplýsingafulltrúi SFR

38. Stefán Benediktsson

Fyrrverandi alþingismaður

39. Sassa Eyþórsdóttir

Iðjuþjálfi

40. Þórarinn Snorri Sigurgeirsson

Formaður Ungra jafnaðarmanna

41. Ellert B. Schram

Fyrrverandi alþingismaður

42. Margrét Pálmadóttir

Kórstjóri

43. Guðrún Ásmundsdóttir

Leikkona

44. Sigurður E. Guðmundsson

Fyrrverandi borgarfulltrúi

45. Ingibjörg Guðmundsdóttir

Hjúkrunarfræðingur

46. Steinunn Valdís Óskarsdóttir

Fyrrverandi borgarstjóri