Á þessu kjörtímabili

 • Áhorfendastúka vígð við Fylkisvöll
 • Tvær nýjar ungbarnadeildir við leikskólann Blásali
 • Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts efld og stækkuð
 • Opnunartími lengdur í Árbæjarlaug og strandblaksvöllur gerður
 • Nýtt húsnæði Norðlingaskóla í Brautarholti tekið í notkun
 • Göngu- og hjólabrú yfir Breiðholtsbraut við Norðlingaholt
 • Samþykkt að friða Elliðaárdalinn
 • Endurnýjað stígakerfi í Elliðaárdal, aðskilnaður hjólandi og gangandi, bætt lýsing og ný göngu- og hjólabrú yfir árnar
 • Hafist handa við að setja gervigras á aðalvöll Fylkis

Á næsta kjörtímabili 

 • Setja kaldan pott í Árbæjarlaug
 • Gera Víðidalinn kláran fyrir Landsmót hestamanna
 • Fegra Árbæjartorg
 • Klára deiliskipulag um friðun Elliðaárdalsins
 • Klára hverfisskipulag fyrir Árbæjarhverfi
 • Úthluta lóðum fyrir íbúðir við Bæjarháls og sjá íbúðir rísa við Norðlingaholt og Hraunbæ 103
 • Skipuleggja íbúðasvæði í stað bílastæðis fyrir stóra bíla við Brekknaás
 • Þróa orkuminjasafn í Elliðaárdal
 • Gera Toppstöðina upp sem frumkvöðlasetur og kaffihús
 • Hefja uppbyggingu nýs hverfis í Ártúnshöfða
 • Klára flóðlýsingu og umgjörð um aðalvöll Fylkis
 • Ljúka endurnýjun lóðar Selásskóla