Á þessu kjörtímabili

 • Nýtt gervigras hjá Leikni og ÍR
 • Framkvæmdir við frjálsíþróttavöll ÍR
 • Knatthús í Mjódd boðið út
 • Endurnýjun og bætt aðstaða í Gerðubergi
 • Viðhaldsframkvæmdir í skólum
 • Ný ungbarnadeild opnuð við leikskólann Holt í Völvufelli
 • Endurbætt aðstaða fyrir börn í Breiðholtslaug og lengdur opnunartími
 • FabLab í FB
 • Tuff-verkefnið til að hvetja börn til þátttöku í frístundastarfi
 • Samþykkt að friða Elliðaárdal
 • Nýr gervigrasvöllur við Blöndubakka
 • Líkamsræktarstöð við Breiðholtslaug
 • Tónlistarhátíðin Breiðholts-festival
 • Fjölgun barna í Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts
 • Geðheilsumiðstöð Breiðholts opnuð
 • Íbúðir Félags eldri borgara í Mjódd

Á næsta kjörtímabili 

 • Borgarlína tengir Breiðholt við önnur hverfi borgarinnar
 • Endurnýjun verslunarkjarnanna við Arnarbakka og Völvufell
 • Friðunarferli Elliðaárdals lýkur
 • Verkefni um fjölbreyttari frístundir fer af stað
 • Lokið við frjálsíþróttavöll ÍR í Mjódd
 • Lokið við knatthús ÍR í Mjódd
 • Lokið við íþróttahús ÍR í Mjódd
 • Lokið við göngubrú yfir Breiðholtsbraut milli Seljahverfis og Fellahverfis
 • Ný leikskóladeild opnuð í haust við leikskólann Jöklaborg í Seljahverfi
 • Viðbygging við leikskólann Seljakot og fjölgun leikskólarýma
 • Öflugt samstarf við Rauða krossinn
 • Hafinn undirbúningur að fimleikahúsi í Efra-Breiðholti
 • Áfram unnið að heilsueflandi Breiðholti
 • Lokið við íbúðir Félags eldri borgara og Búseta í Mjódd