Á þessu kjörtímabili

 • Nýtt og stærra útibú Borgarbókasafns opnað í Spöng
 • Ný félagsmiðstöð eldri borgara opnuð í Borgum í Spöng
 • Nýtt og glæsilegt fimleikahús í Egilshöll og endurnýjað gervigras
 • Mikil endurnýjun skólalóða
 • Stækkuð og efld starfsemi Skólahljómsveitar Grafarvogs
 • Framkvæmdir hafnar við fjölnota íþróttahús fyrir handbolta og körfubolta við Egilshöll
 • Næturstrætó og aukin tíðni leiðar 6 í 10 mínútur á annatíma
 • Úthlutað lóðum fyrir 155 nýjar íbúðir Bjargs, byggingarfélags verkalýðshreyfingarinnar við Móaveg
 • Lengdur opnunartími Grafarvogslaugar Samningum náð um flutning Björgunar frá Bryggjuhverfi
 • Fjölgun íbúða í Bryggjuhverfi um 280 Kvikmyndaver hóf starfsemi í Gufunesi

Á næsta kjörtímabili 

 • Klára betri barnaaðstöðu í Grafarvogslaug
 • Borgarlína tengi Grafarvog við önnur hverfi borgarinnar
 • Úthluta lóðum fyrir 800 nýjar íbúðir í næsta áfanga Bryggjuhverfis
 • Efla útivistaraðstöðu við Gufunesbæ
 • Tvær nýjar ungbarnadeildir opna í Grafarvogi við Sunnufold og Engjaborg í haust
 • Klára endurnýjun lóðar Húsaskóla
 • Hefja markvissa skógrækt á Geldingarnesi til að auka skjólmyndun
 • Vinna að eflingu kvikmyndaþorps í Gufunesi
 • Úthluta lóðum fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur í Gufunesi
 • Gera ylströnd í Gufunesi og kanna möguleika á bátastrætó
 • Vinna hverfaskipulag fyrir Grafarvog
 • Festa næturstrætó í Grafarvog í sessi
 • Ná samningum um að ríkislóðir í Keldnalandi og Keldnaholti gangi til borgarinnar