Á þessu kjörtímabili

 • Uppbygging íbúða hafin við Efstaleiti
 • Hafin bygging hjúkrunarheimilis, þjónustumiðstöðvar og íbúða fyrir eldri borgara við Sléttuveg
 • Nýr, öruggari og fallegri Grensásvegur
 • Ný forgangsrein Strætó við Miklubraut til móts við Rauðagerði, ásamt nýjum hjólastíg
 • Endurbætur á skólalóðum Fossvogs- og Breiðagerðisskóla og hafnar í Háaleitisskóla
 • Fjölgun barna í Skólahljómsveit Austurbæjar
 • Aðskilnaður göngu- og hjólastíga í Fossvogsdal
 • Skólalóðir í hverfunum teknar í gegn
 • Endurnýjun gervigrasvalla hjá Fram og Víkingi

Á næsta kjörtímabili 

 • Borgarlínan tengir Háaleiti og Bústaði við önnur hverfi borgarinnar til vesturs og austurs
 • Nýtt skipulag Kringlusvæðis með íbúðum og blandaðri byggð
 • Ný sundlaug í Fossvogsdal í samvinnu við Kópavog
 • Skeifan Box Park – matarvagnar og HM-stofa í Skeifunni
 • Gervigras á aðalvöll Víkings
 • Fleiri matjurðagarðar fyrir fjölskyldur
 • Lokið við endurgerð skólalóðanna við Háaleitisskóla, Álftamýri- og Hvassaleiti
 • Gott íþróttastarf í Safamýri tryggt áfram í samvinnu við íbúa og iðkendur
 • Áframhaldandi heilsuefling eldri borgara