Á þessu kjörtímabili

 • Umfangsmikil uppbygging íbúða og verslunarhúsnæðis um alla Miðborg, Holt og Hlíðar
 • Hlemmur Mathöll og náttúrusýning í Perlunni
 • Útilaug, eimbað og nýir pottar við Sundhöllina
 • Nýjar sundlaugar, íþróttahús og viðbygging við Klettaskóla
 • Nýtt gervigras á aðalvöll Vals og æfingavöll
 • Vítamín í Val, íþróttastarf fyrir eldri borgara
 • Klambratún snjallvætt, endurbætur á leikvelli og aðstöðu til útivistar og leikja

Á næsta kjörtímabili 

 • Framkvæmdir hefjast við Borgarlínu sem tengir Miðborg og Hlíðar við önnur hverfi borgarinnar
 • Nýir leikskólar rísa í Vatnsmýri
 • Tvær nýjar ungbarnadeildir opnaðar í haust við leikskólann Björtuhlíð
 • Áframhaldandi þróun leik- og útivistaraðstöðu á Klambratúni
 • Endurnýjun Hlemmtorgs
 • Framkvæmdir hefjast við Heklureit
 • Framkvæmdir hefjast við knatthús á Hlíðarenda
 • Áframhaldandi heilsuefling eldri borgara
 • Skipulags- og hönnunarsamkeppni um nýja umferðarmiðstöð