Á þessu kjörtímabili

 • Ný og spennandi hverfi skipulögð í Vogabyggð og á Kirkjusandi
 • Íbúðir fyrir eldri borgara í Sóltúni og Mörk
 • Ný ungbarnadeild opnuð við leikskólann Sunnuás í Laugardal
 • Skólalóðir í hverfunum teknar í gegn
 • Endurnýjun gervigrasvalla hjá Þrótti
 • Fjölgun barna í Skólahljómsveit Austurbæjar
 • Bætt aðgengi og lengdur opnunartími í Laugardalslaug
 • Stærri og betri fallturn í Fjölskyldu og húsdýragarðinum

Á næsta kjörtímabili 

 • Borgarlína tengir Laugardal við önnur hverfi borgarinnar til vesturs og austurs
 • Nýr leikskóli rís á Kirkjusandi
 • Nýjar leikskóladeildir opnaðar í haust í Laugardal, Háaleitishverfi og Fossvogi
 • Úrbætur í húsnæðismálum Laugarnesskóla
 • Ylströnd undirbúin við Skarfaklett
 • Heildarskipulag unnið fyrir Laugardal
 • Endurbætur á Sólheimasafni
 • Áframhaldandi heilsuefling eldri borgara
 • Hugmyndasamkeppni um nýtingu stúkunnar við Laugardalslaug
 • Úrbætur í aðstöðumálum Þróttar
 • Undirbúningur að endurbótum á Laugardalsvelli með ríkinu og KSÍ