Á þessu kjörtímabili

 • Umfangsmikil uppbygging íbúða og verslunarhúsnæðis um alla Miðborg
 • Útilaug, eimbað og nýir pottar við Sundhöllina
 • Ný ungbarnadeild við leikskólann Miðborg við Barónsstíg
 • Endurnýjun Hverfisgötu
 • Spennistöðin hjá Austurbæjarskóla tekin í notkun fyrir börn, ungmenni og íbúa
 • Hótelkvóti í Kvos, við Hverfisgötu og Laugaveg
 • Hlemmur Mathöll
 • Opnun Marshall-hússins
 • Nýtt safn um upphaf Reykjavíkur í Aðalstræti 10
 • Nýtt gervigras á aðalvöll Vals og æfingavöll
 • Rútubílabann í miðborginni með sleppistæðum fyrir ferðamenn
 • Vítamín í Val, íþróttastarf fyrir eldri borgara
 • Fjölgað eftirlitsmyndavélum í miðborginni
 • Útleiga gegnum Airbnb takmörkuð nema við aðalgötur og samningaviðræður hafnar við Airbnb
 • Hugmyndasamkeppni um endurbætur á Hlemmtorgi

Á næsta kjörtímabili 

 • Framkvæmdir hefjast við Borgarlínu sem tengir Miðborg við önnur hverfi borgarinnar
 • Samningar við ríkið um Miklubraut í stokk
 • Nýr leikskólar rís í Miðborg
 • Endurnýjun Lækjartorgs og Hlemmtorgs
 • Endurnýjun gömlu kvennaklefanna í Sundhöllinni
 • Ljúka endurgerð skólalóðarinnar við Háteigsskóla
 • Kaffihús í Hljómskálagarðinum
 • Framkvæmdum lýkur við Hafnartorg
 • Áframhaldandi heilsuefling eldri borgara
 • Samningaviðræðum lýkur við Airbnb
 • Endurreisn verslunar og þjónustu í Miðborginni heldur áfram