Á þessu kjörtímabili

 • Fjölgun íbúða við Grandaveg, skipulag íbúða við Keilugranda
 • Stærsti stúdentagarður landsins rís við Sæmundargötu
 • Öflug atvinnuuppbygging í Vatnsmýrinni, meðal annars Alvogen og frumkvöðlasetrið Gróska
 • Kraftur í KR, íþróttastarf fyrir eldri borgara
 • Viðbygging við Vesturbæjarskóla og endurgerð lóðar við Hagaskóla
 • Göngu- og hjólastígum fjölgað í Vesturbænum, nú síðast við Birkimel
 • Endurnýjun gervigrasvallar KR
 • Fjölgun barna í Skólahljómsveit Vesturbæjar
 • Nýtt fimleikahús Gróttu
 • Opnun Marshall-hússins
 • Ný sýning á Sjóminjasafninu

Á næsta kjörtímabili 

 • Nýjar ungbarnadeildir opnaðar í haust við Grandaborg og Hagaborg
 • Fjölbreytt byggð í Skerjafirði, meðal annars fyrir stúdenta, ungt fólk og fyrstu kaupendur
 • Þróun og uppbygging KR-svæðisins í samvinnu við félagið
 • Haldið áfram með lifandi borgarhluta á Grandanum fyrir hafnsækna starfsemi og skapandi greinar
 • Spennandi íbúðir og atvinnuhúsnæði í Vesturbugt
 • Litlar og hagkvæmar íbúðir í stað hótels á Steindórs/Bykó-reit
 • Nýjar stúdentaíbúðir á svæði Háskólans í Reykjavík, við Gamla garð og í Skerjafirði
 • Áframhaldandi heilsuefling eldri borgara
 • Fossvogsbrú í samvinnu við Kópavog fyrir gangandi og hjólandi
 • Úrbætur í húsnæðismálum Melaskóla og Hagaskóla