Hvað áætlanir hafið þið uppi um Laugardalinn? Þá er ég að hugsa um Dalinn allan frá Suðurlandsbraut yfir að Sunnuveg, frá Álfheimum að Reykjavegi.

Við viljum að dalurinn verði áfram fallegur borgargarður og frábært útivistarsvæði inni í miðri borg. Ekki stendur til að byggja fjölbýlishús norðan megin Suðurlandsbrautar.